Velkomin á ráðningarvef Advania

Alhliða þjónusta fyrir atvinnulífið
Við veitum einstaklingum og fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum áreiðanlega ráðgjöf og þjónustu. Lausnaúrval okkar spannar upplýsingatækni í sinni breiðustu mynd og geta viðskiptavinir sótt til okkar stakar lausnir eða samþætta heildarþjónustu.

Skemmtilegur vinnustaður
Við viljum byggja upp besta vinnustað landsins og leggjum metnað í að hlúa að starfsfólkinu okkar. Advania er fjölskylduvænn vinnustaður með öfluga heilsueflingu, magnað félagslíf og umhverfisvæna starfshætti.Advania

Við erum stolt af hugviti starfsfólks okkar, sköpunargáfu þeirra og þjónustulund. Hjá okkur starfa rúmlega 600 manns með brennandi áhuga á upplýsingatækni, þar af um 500 í höfuðstöðvum okkar í Reykjavík.


right content
 • Verslanir

 • Afgreiðslutími
 • 8-17 virka daga
 • Guðrúnartúni 10
 • 105 Reykjavík
 •  
 • Tryggvabraut 10
 • 600 Akureyri
 • Verkstæði

 • Afgreiðslutími
 • 9-17 virka daga
 • Borgartúni 28
 • 105 Reykjavík
 •  
 • Tryggvabraut 10
 • 600 Akureyri